Nei þú ert svo sannarlega ekki sú eina, ég er stundum að verða geðveik á lífinu, eins og t.d í dag allt var eitthvað að fara í tauganar á mér… þessi dagur er bara búinn að vera misheppnaður :( þannig er það með mig að í júní flutti ég til Noregs…og núna er ég hérna, ekkert gengur að fá vinnu…við settum atvinnuauglýsingu í blaðið og eina sem að okkur var boðið var eitthvað tengt klámi, ég meina við fengum 6 þannig tilboð er ekki að grínast. ég er ekki í skóla því að ég er ekki búin að læra...