Ef að þið viljið verða góðir myndlistarmenn með mjög góð málverk þá skiftir miklu máli að þú hafir réttu tólin til þess að gera listarverk. Þegar að þú ert að fara að mála með olíulitum þá er ekki hægt að nota hvaða pensla sem er, hentugt er að nota pensla með stífum hárum til þess að geta dreift úr óþinntum litum með góðu móti, penslar sem eru góðir til þess eru t.d: Flatir svínhárapenslar (No. 5483, 5485 og 5491), En stundum eru litinnir mjög þynntir og máluð eru gegnsæ lög, þá er oftast...