Er heilsan í lagi hjá þér? fyrir 6 vikum var heilsan mín ömurleg, síðan byrjaði ég að breyta um matarræði og hreyfa mig meira, (ekki má gleima að alltaf er gott að drekka nóg að vatni), og nú er ég búin að léttast um 6 kíló og mér líður mikið mikið betur með sjálfan mig. Það er ekkert erfitt að koma heilsuni í lag farðu eftir þessum ráðum: Hreyfðu þig minst 3x í viku,(í 20 min eða meira) ekki minna, ekki byrja of snögt þá eru meiri líkur að maður eigi eftir að gefast upp. Ekki alltaf vera að...