Það er ekki alveg rétt að bíllinn noti minna af olíu þegar gasið er á, heldur nýtir hann meira af olíunni sem hann fær inn á sig. Svo er ekkert sem bendir til meira slits á vélinni, þú ert einfaldlega að ná meiri nýtni út úr henni. Í henni stóru USA eru menn að nota þetta á stóra diesel pickup bíla eins og Ford F-350 með Powestroke vél og þeir láta gasið bara malla á allann daginn og það hefur ekki bennt neitt til þess að þetta valdi eihverju auknu álagi á vélina heldur þvert á móti.