Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Partytruck
Partytruck Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
150 stig

Re: Islensk CS Mynd

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fór á Kazaa og sló inn Spyhook og þá kom alveg bunki af fælum og þeir voru flest allir með Rob D Þannig að það er spurning hver er vitleysingurinn hérna.

Re: Loftbólu VS. Harðkorna

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já það er rétt!!!! Banna þessa helvítis nagla þetta gerir ekkert nema valda hávaða og skemma malbikið. Og svo fara bifreiðagjöldin og bensínskatturinn ekkert í að laga það, bara talað um að fara að laga kjalveg og sprengisand til að búa til hálendis-hraðbraut. Í þau 9 ár sem ég hef verið á bíl þá man ég ekki eftir öðrum eins hjólförum í vegunum í reykjavík og út frá reykjavík og síðastliðin 2 ár.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: VW á vefnum

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Góð spurning……..hvernig gerir maður svona linka í korkana.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Á þetta engan endi að taka ?

í Jeppar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
OK……..fallega ljótur En ég fattaði annað að í fljófærni minni las ég ekki könnunina nógu vel, er ekki Hyundai Starex svona MPV (fjölnota ógeð) ekki jeppi.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Stöðugleiki bíla

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Smá innskot hérna af því að það er verið að tala um jeppa. Mikið hækkaðir jeppar eru hækkaðir á tvo vegu: Boddýhækkun og undirvagnshækkun. Bílar sem eru eingöngu hækkaðir á boddý eru ekki sérstaklega verri í beygjum á mikilli ferð en óbreyttur bíll þar sem megnið af þunga bílsins er enþá á sama stað þ.e.a.s. Vél, gírkassi, millikassi, eldsneytistankur og annað sem er fest í grindina. Bílar sem eru meira hækkaðir á fjöðrun eru aftur á móti mun svagari en óbreyttir þar sem er búið að hækka...

Re: hvað eru sumir að pæla?

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Hyundai frekar tákn um gæði en corolla” Ég get ekki annað en brosað þegar ég heyri svona rugl.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Eitt það helsta sem þarf að virða er landið okkar

í Jeppar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já ég er sammála þér og Arctic Trucks með það. Það er ekkert eins leiðinlegt að sjá einhverja gríslinga sem eru að spæna upp mosa og gróðri í fyrsta jeppaskröltinu á sumrin.

Re: hvað eru sumir að pæla?

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
æææææjjjjjjjjjjiiiii……….ég sem hafði þó eitthvað álit á þér sem smekkmann á bíla, það hvarf eins og ný mótorolía á lödu eftir þessa grein.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: hvað eru sumir að pæla?

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sammála.. Hvað er fólk eiginlega að pæla að láta sjá sig á Hyundai “Accident” á götum bæjarins. :-)<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: veit einhver meira um púst en ég???

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eruð þið búnir að prufa að taka geymasamböndin af í svolítinn tíma og setja svo í gang og leyfa honum að ganga í 1 mín. Þetta virkar á flesta japanska bíla þar sem að tölvan sem stýrir öllu jukkinu núllstillist þegar hún missir rafmagnið í einhverjar “x” margar mínútur og stillir sig svo inn aftur þegar hann er látinn ganga eftir þetta. Muna bara að snerta ekki neitt eftir að hann fer í gang í ca. 1-2 mín. Miðað við breytingarnar á bílnum þá er hann að fá aukið loftflæði og það getur haft...

Re: Myndin hans jonr

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Topp sportarar og það stendur jafnvel til að markaðssetja hann með 235 hestafla V6 vél sem hefur verið í Toyota Camry hingað til.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Á þetta engan endi að taka ?

í Jeppar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Áttir þú ekki stóran og ljótann hilux? Bláan?<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Á þetta engan endi að taka ?

í Jeppar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
fræddu nú alþjóð og hugrara. Hvernig jeppa?<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Á þetta engan endi að taka ?

í Jeppar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var svosem ekkert diss gagnvart dekkjastærðinni heldur þessari endalausu rigningu af dekkjastærðarkönnunum.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: SAAB enn og aftur..:)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Alveg merkilegt að menn skuli enþá aka um á sænsku hnífaparastáli. :)<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Alvöru átak í umferðaröryggi!

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég sendi líka mail á þá þegar var verið að ræða um radarvaragreinina hans og fékk ekkert svar heldur. Ég vona bara að við höfum náð að hrista aðeins upp í þeim.

Re: Áhrif fjölnotabíla á hönnnun fólksbíla.

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Clio V6 230 hö 6.4sek í 100km/h MR uppsetning með 6 gíra kassa Mun skemtilegri en M5 í innanbæjarsportið

Re: Alvöru átak í umferðaröryggi!

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er ekki hægt að útbúa undirskriftalista um að víkja Óla H úr starfi og fá nýjan og ferskan mann inn sem er með betra viðhorf gagnvart íslenskri umferðarmenningu.

Re: Huyndai Scoupe gt turbo ´94

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Flækjur eru eitthvað sem gengur ekki í turbo bíl. Sverara púst og intercooler er eitthvað sem guttinn á frekar að spá í og að bæta aðeins við boostið en bara 1-2 psi ekki meira.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Hvernig á að ná túss af bílnum??

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jamm það er White-spirit (terpentína) í sonax og það virkar vel til að hreinsa en er annars ónýtt sem bón.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Huyndai Scoupe gt turbo ´94

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Safnaðu bara peningnum in á bók í staðinn fyrir að breyta þessu í einhverja barbíkerru. Ef það er sama kram í þessu og eldri bílunum þá er það sama og í MMC colt turbo og þá þarftu örugglega að fara laga til vélina og skipta um gírkassa. Þetta á ekki að vera neitt diss en þetta er bara það sem hrjáði coltinn og þá er sama málið í gangi hjá þér. En það er andskoti gaman af þessu dóti þegar það hangir í lagi og þá sérstaklega coltinum. Haltu þessu frekar í lagi og sparaðu þér...

Re: Eitt það helsta sem þarf að virða er landið okkar

í Jeppar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
COPY - PASTE COPY - PASTE Þar liggur svarið við spurningunni, hann skrifaði minnst af þessu sjálfur. 3 línur af 18

Re: sohc og dohc

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hefur eitthvað með það að gera að inntaksventlarnir og útblástursventlarnir séu með mislanga opnun. þ.e.a.s. einn knastás fyrir útblástur og hinn fyrir inntaksventla með sitthvorn ventlatíman.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Púst undir Toyota Corolla '97

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Byrjaðu á því að skipta um aftasta kútinn, fáðu þér Cherry Bomb eða sambærilegann það gefur þetta “sánd” sem þú ert að leita að. Cherry bomb kostar skít og ekkert hjá BJB í hafnafirði, 3500 kall held ég. Bættu svo við þetta K&N síu og þá ættirðu að geta látið alla vita að það er eitthvað að bílnum þínum. P.s. K&N sían bætir við ca. 2L á hundraðið í eyðslu á 1600 corollu.<br><br>-Roses are red, violets are blue. I'm schitzofrenic, so am I-

Re: Raunveruleg bensíneyðsla.

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Helvíti er Hyundai'nn drjúgur á vökvann. Ég er með 36" breyttann dísel hilux og hann er að fara með 17-19 á hundraðið í ferðum um háveturinn. En eitt sem er furðulegt er það að vegna gír- og drifhlutfalla þá eyðir hann mest á langkeyrslu þar sem hann er á frekar háum snúning í 5 gír í 100km/h (ca. 2900-3200).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok