Ég var að spá hver væru bestu “budget” heyrnatólin ? Sárvantar fyrir gamers. Hef ekki tíma til þess að vera prófa allt, vil helst bara geta farið og keypt, er að vinna svolítið lengi á morgun. Svo ég spyr, hvaða headphone eru best miðað við minnsta peninginn? HD 201, HD 202, HD 437, HD 457 eða bara eitthvað annað? Vil að þetta sé ágætis græja þótt þetta kosti lítið :l Takk.