Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gigabyte borðtölva til sölu + skjár (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég er með til sölu öfluga borðtölvu sem inniheldur: Gigabyte S1155 Z68XP-UD3 móðurborð ( http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z68xp-ud3-modurbord ) Intel Core i5-2500 Quad Core örgjörvi, Retail ( http://tolvutek.is/vara/intel-core-i5-2500-quad-core-orgjorvi-retail ) 160GB ATA Seagate harður diskur (ST3160215ACE) ( http://tolvutek.is/vara/160gb-ata-seagate-hardur-diskur-st3160215ace ) 1TB SATA3 Seagate Barracude harður diskur (ST31000524AS) 32MB (...

Litlaust (8 álit)

í Rómantík fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Ég er í smá sambandskrísu og mig langaði bara aðeins að létta á mér og fá að heyra álit annarra sem ekki hafa bein tengsl við mig eða hana. Ég og mín höfum verið saman í fjögur ár og trúlofuð í tvö. Þetta hefur verið mjög góður tími þartil fyrir rúmu ári síðan, þá fór hún að fjarlægjast mig einhvern veginn, hún er engan veginn jafn hress og skemmtileg og hún á að sér, nennir ekki nokkrum sköpuðum hlut, lætur eins og það eigi að fara að draga úr henni tennurnar ef ég reyni að draga hana með í...

Par leitar að íbúð á höfuðborgarsvæðinu (0 álit)

í Heimilið fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já við erum par að leita okkur að íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skoðum allt og treystum okkur í 80þús. á mánuði. Takk

Hótel í Reykjavík (12 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Sæl verið þið, ég er að vandræðast með hótel í Reykjavík. Ég og unnustan erum búin að vera trúlofuð í ár og saman í 3 nk. laugardag og ég ætlaði að bjóða henni eitthvað skemmtilegt. Ég var að velta fyrir mér hvort fólk hérna hafi góða reynslu af einhverjum ákveðnum hótelum. Helst eitthvað sem býður upp á spa og flottan kvöldverð, en það er ekki skilyrði. Takk. Kv. Paraphilias

Hvar fæ ég ekta treyjur... (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 12 mánuðum
annarstaðar en í Jóa Útherja og Ástund? Ég er að brenna á tíma, ætlaði að gefa tengdapabba 09/10 ManU heima treyjuna nk. föstudag en þetta er ekki til á þeim stöðum sem ég þekki. Takk, takk.

Gítarviðgerðir (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Halló, ég er með laskaðan gítar og var að velta fyrir mér hvort eninhver hér vissi um einhvern sem tæki að sér að skoða og lagfæra gítara? Einnig er ég með magnar sem er líklega sprunginn, er hægt að laga það? Annars hef ég meiri áhyggjur af gítarnum.

Heimildir (3 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sæl verið þið, hvar helst get ég aflað mér heimilda um anime/hentai og spurt spurninga? Ég er að leita að ákveðinni mynd sem var svona í truflaðri kantinum sem ég sá fyrir mörgum árum og langar að finna hana aftur fyrir félaga minn sem fannst hún svo æðislega brengluð að honum langar að sjá hana aftur. Svo ég var bara að velta þessu fyrir mér.

Eldhús/borðstofustólar (0 álit)

í Heimilið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sæl verið þið mig vantar borðstofu og/eða eldhússtóla. Þurfa ekki að vera merkilegar erum býbyrjuð að búa og vantar bara redderingu. Ef einhver þarf að losna við þá er ég tilbúinn að skoða. Kv. Paraphilias

Óska eftir kettlingi, er í Reykjanesbæ (5 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sæl verið þið. Konunni langar svo rosalega í kettling og ég er svona að skoða aðeins á meðan hún er í vinnunni. Allavega þá má hann vera hvernig og er staðsettur í keflavík eða Reykjavík,helst gefins. Við erum bara 2 svo hann mun hafa það mjög gott, erum með stóra íbúð og gott aðgengi. Ef einhver er með eitthvað handa okkur þá má endilega láta í sér heyra hérna, á maili/msn (thisissuchawaste@hotmail.com) eða í síma 6941533

Að byrja (22 álit)

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sæl öll sömul. Ég er að fara að byrja í ræktinni eftir langa pásu og var að pæla í nokkrum hlutum. Ég á lítinn pening svo ég á erfitt með að vera með einkaþjálfara alltaf að sparka í rassinn á mér svo ég spyr: Hverju mælið þið með? Á ég að byrja á að fara til einkaþjálfara og fá prógram ásamt því að versla mér bætiefni (prótein, kreatín og það allt). Eins og ég sagði hef ég ekki efni á að einkaþjálfa oft í mánuði. Og mælið þið með einvherjum? Þess má geta að ég er í Keflavík, bý á...

Óskast keypt í íbúðina (0 álit)

í Heimilið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Heya, ég er að fara að flytja út með unnustunni og vantar ýmsa hluti. Mig vantar eldhúsborð og stóla, matvinnsluvél, handþeytara og pottasett. Ef einhver þarf að losa sig við eitthvað er ég tilbúinn í að skoða. Ég bý í Keflavík en ekkert mál er fyrir mig að sækja í bæinn. Hægt að ná í mig hér og á raggiarach@gmail.com

Hringar (10 álit)

í Rómantík fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Heya, ég er í smá trúlofunarhugleiðingum og er að velta fyrir mér hverjir eru að gera það gott í hringum í dag? Jón og Óskar heilla mig en ég væri alveg til í fleiri ábendingar. Endilega hendið í mig hugmyndum. Takk, takk.

Er verið að kenna eitthvað í Reykjanesbæ (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Heya. Ég er með spurningu. Er verið að kenna eitthvað skemmtilegt hérna í Reykjanesbæ? Ég á erfitt með að fara í bæinn í þessu árferði er með allt niður um mig eins og margir. Mig langar að fara að hreyfa mig en það eina sem ég veit um hér suðurfrá er box og það er enginn áhugi fyrir því. Ef einhver veit eitthvað væri fínt ef hann/hún myndi skjóta því á mig. Takk.

Notanlegir gui´s (9 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sælir, hvaða gui´s tíðkast í dag? ég hef ekki komið nálægt þessu í slatta tíma og var að velta þessu fyrir mér. Takk

Flakkara vesen (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sæl, ég er í smávandræðum. Ég lenti í því að brjóta rafmagnstengi á hýsingunni minni og keypti mér nýja. Ég var með hellingsvirði af ljósmyndum og öðru svo ég fer að gráta ef að ég þarf að formata. Þetta lýsir sér þannig að ég finn hann í disk management og þar stendur ekkert í “File System” þar sem hjá öðrum stendur NTFS en er samt sem áður. Í Status stendur Healthy (EISA Configuration). Ég var að velta fyrir mér hvort það vanti einhverja rekla eða hvað málið væri. Ef einhver hérna veit...

Hótel í Rvk (1 álit)

í Ferðalög fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jæja, nú eigum ég og konan afmæli og ég ætla með hana á hótel í bænum. Ég var að vetla fyrir mér hvort einhver vissi um ódýrt notalegt hótel nálægt 101 sem hann/hún hefði reynslu af? Var að spá í 4th Floor (http://www.4thfloorhotel.is/) en veit ekki hvort ég eigi að láta verða af því. Endilega skjótið á mig ábendingum ef þið meigið vera að. Takk.

Vantar miða i Herjolf (3 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mig vantar mida i Herjolf til eyja a fostudeginum og heim a manudegi. Ef thu ert ad reyna ad losa thig vid mida tha endilega bjalla i 6941533 eda pm her a huga. Takk. P.s. komman gafst upp a mer.

Miðar til eyja (1 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hvar fæ ég miða til eyja? Ég var að koma heim eftir dvöl í útlandinu. Eru einhverjir með pakkaferðir og hvar fæ ég staka miða? Takk.

2. og 3. deildar lið (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég var að velta fyrir mér hvort að notendur hérna vissu um eitthvað annarar eða þriðju deildar lið hérna heima sem væri að leita sér að mönnum? Þá í kringum Hfj, Kóp og Suðurnesin(Sandgerði, Garður, Kef, Njarðvík)?

Alfa Romeo (3 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er með til sölu, Alfa Romeo 156 2.0 Tpsark 2000'. Bílinn er silfraður, 154hö, keyrður 71þús með 17" felgum og geislaspilara. Þarf að athuga dempara og og rúðumótorar að aftan eru farnir. Áhugasamir hafi samband í s: 694-1533, raggiarach@gmail.com eða bara hér. Þökk.

Val á trommum (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ÉG var að velta fyrir mér hvað maður ætti að hafa í huga við val á trommum?

Eitt það fallegasta sem ég hef séð.. (47 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 7 mánuðum
.. tókst næstum að drepa mig. Aðfaranótt Þriðjudagsins 1. maí var ég á leiðinni heim frá Kópavogi í Reykjanesbæ um ca 01:00-01:30. Þegar ég var á leiðinni fram hjá Aktu Taktu í Garðabæ tók ég fram úr bíl (silvruðum Opel Astra) og í þessum bíl var fallegasta dama sem ég hef séð í langan tíma. Viðbrögðin voru slík að ég tók augun algjörlega af veginum í einhverjar sekúndur og ók næstum útaf. Það vildi til að við vorum að fara sömu leið allan tíman þartil hún beygði inn í Setbergið í...

Opnunartími (1 álit)

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvernig verður opnunartíminn á stöðunum frá miðvikudegi fram á sunnudag?

Shuttle SN95G5 (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er með til sölu Shuttle SN95G5 S939. Amd 3500-64 mtd 2x512 333 mhz ddr 200Gb Seagate Barracuda 7200 Radeon 9800Pro 128Mb Hansol 19" 920D skjá. Tilboð óskast via hugi eða raggiarach@gmail.com

Fartölvur (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað vélum mælið þið með fyrir tónlist og bíómyndir og brennslu? ég er að tala um svona max 110.000kr. Langt síðan ég var inni í þessu og maður náttúrulega gleymir að skoða sumstaðar. Best performance, nýting og ending. Takk fyri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok