Ég held að hljómsveitir þora ekki að reyna feta í fótspor þessa gullaldar hljómsveita. Þeir verða hvort sem er bara kallaðar eftirhermur. Ef þú vilt slá í gegn núna þá þarftu að gera eitthvað nýtt eins og með indie rokkið. Reyndar held ég að þetta gamla og góða sé að fara lifna við… Wolfmother er bara hin fínasta tilraun. Vonandi fara hljómsveitir að þora að gera klassíkt rokk lög með flottum sólóum, flottum öskrum (ekki þetta metal rusl) og hafa þau í lengri kanntinum… ekki bara þessi...