Ef einhver fer að særa þá segir maður bara mammain og manneskjan lætur þig í friði… enginn nennir að rífa sig við manneskju sem segir alltaf bara mammain. :P
Yup, var að reyna fá Kalou hjá M'boro. Ég býð verðið hans - 20m, Arsenal og fleiri bjóða 10m og M'boro játa öllu nema mínu og ég bauð mjög oft og mjög margar upphæðir en M'boro neita bara mér.
Salvatore Foti er snilld!! Búinn að skora yfir 100 mörk á 2 og 1/2 tímabili. Má líka bæta við Jo hjá CSKA Moscow. Fékk hann á 6m á 2. tímabili… 44 mörk fyrsta tímabilið sitt.
Vá satt… gaurinn sem hann telur vera minn lélegasta ST er minn besti og algjör lykilmaður. Ég reyni samt að treysta honum með potential þar sem ég get náttúrulega ekki séð það sjálfur.
Middlesbrough á fyrsta tímabili. Salvatore Foti og James Morrison uppáhaldsleikmennirnir mínir. Fékk Foti í janúar glugganum og eftir 7 leiki er hann með 5 mörk 4 assist og 3 MoM. Svo er Morrison að brillera í AMC… búinn að klára nokkra leiki upp á eigin spýtur.
Bardagarnir eru hins vegar nákvæmlega eins og flestir sem maður sér í öðrum myndum og er fyndið að sjá hve mikið svona “slow motion” atriði eru nauðguð. Ég er ósammála þér þarna. Mér fannst bardagarnir mun öðruvísi en í öðrum myndum. Þeir höfðu reyndar mikið af slow motion atriðum en mér fannst það töff… sérstaklega í bardögunum. Maður fékk allavena að sjá þegar einhver var að gera eitthvað töff. Í öðrum svona myndum þá sést varla að einhver er að gera eitthvað töff og maður tekur bara alls...
Ertu ekki að meina afhverju má kvennalandsliði krefja jafn mikil “laun” og karlalandsliðið þrátt fyrir að karlarnir “græða” allann þennan pening. Ég var bara að benda á gæða muninn á liðunum. Ég meina A-landslið karla er ekkert að fara tapa 4-0 á móti liði í 3.fl. En þótt að kvennaliðið spili ekki rosalega fótbolta er að gera miklu betri hluti en þetta karlalandslið. Við erum lægri en Azerbaidjan held ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..