Fyrst mér finnst AC vera snilld… er DMC4 eins og hann? Þeir eru kannski líkir að einhverju leiti, 2p.gæji með vopn, en Dmc4 er einfaldlega margfalt fjölbreyttari. Mér fannst vanta svona 5 meira vopnaúrval í Ac en hann byggir auðvitað meira á …raunhæfu hliðinni þannig séð. Fyrir mér er einu ástæðurnar fyrir því að Ac er þokkalega góður eru grafíkin og þokkalegt gameplay + (klifra). Að spila Dmc4 á eftir Ac er svart og hvítt í sambandi við Söguþráð, fjölbreytileika, og skemmtilegt gameplay. Þó...