Það hlýtur að vera Jake Heke (Temuera Morrison) úr Once were warriors og What becomes of the broken hearted. Svo eru það Ben Stiller í Zoolander, Kevin Spacey í K-PAX, Hannibal Lecter í fyrstu tveimur (hef ekki séð þá nýju), Bruce Willis sem John McClane, Jay og Silent Bob og svo Steve Buscemi í hinum ýmsu myndum.