Æji nú jæja… Ég verð víst að viðurkenna að það er heljarkikk í litlu bílunum… En Mazdan? Nei hver röndóttur, frekar þá eitthvað eins og nýja Evoinn. Þá er maður að fá bíl sem er innan við 1,5 tonn, er tæplega 5 sek í hundraðið, með sæti fyrir 5, endalausa akstureiginleika og ætti að kosta rétt um þrjár millur (þ.e.a.s ef umboðið fer ekki á eitthvað flipp). Ef maður vill endilega helvítis vasaeldflaug þá á að gera það með aðeins stæl (en plís fara varlega í spoilerana og kittin, ekki lítið...