hehh gat ekki fundið neitt flott nafn á þennan þráð, en já ég var bara að spá hvort einhver vissi hvort það væri einhverjar líkur á að mánaðargjaldið mundi hætta hjá eve einhvertíma, mig langar t.d. ógissla að spilann en ég hef engann veginn efni á því :)