Sælt veri fólkið, ég er með smá vandamál, hálf asnalegt, jú ég á löglegar útgáfur af bæði WC3 og TFT enn ég lennti í því veseni að týna TFT disknum svo ég downloadaði honum bara, þið skiljið væntanlega að ég borgaði fyrir leikinn upphaflega svo þetta er nú ekkert svaka ólöglegt. Vandamálið er það að ég asnaðist til að nota cdkeyinn sem fylgdi með downloaduðu útgáfunni en það er einhver gaur guð-má-vita-hvar að nota það svo ég kemmst ekki inná battlenet. Eins og ég nefndi áðan þá á ég leikinn...