ég held að þetta sé bara nokkuð svipað því að reyna að spila á gítar og syngja. Það er hægt ef þú ræður vel við það sem þú ert að spila og svona, ég meina þið hérna gítarleikarar, getiði sungið og verið að reyna að spila killer sóló á meðan. Ég spia á gítar, trommur og hljómborð (trommur eru aðal hljóðfærið mitt) og ég get raulað með á trommur ef takturinn er svona frekar auðveldur en ef ég er mikið að reyna á mig þá missi ég það venjulega. Og bara nákvæmlega það sama með gítar og píanó hjá...