Gott lag er lag sem hefur einhverja sál, þar sem höfundurinn er að reyna að segja eitthvað með því, opna sig, hefur einhverja þýðingu fyrir hann eða aðra. Einfaldleiki skiptir nákvæmlega engu um það hversu gott lagið er. Tónlist á að láta manni líða vel/hugsa/líða illa o.s.frv. Gott lag er líka lag sem þú villt heyra aftur. Og síðast en ekki síst gott lag er ekki gott nema HLUSTANDANUM finnist það gott. Fyrir mér eru lög eftir Britney Speasrs ekki góð en fyrir 13 stelpur eða aðra sem það nær...