Allir túpu (ekki lcd) skjáir sem þú getur keypt í dag styðja 100hz í “cs upplausnum”, þ.e 640*480, 800*600, 1024*768, og flestir styðja 100hz hærra upp. Það segir sig sjálft að ef tölvan þín stoppar alltaf í 60 fps þó það sé ekkert að gerast er það ekki hardware vandamál heldur bara stillingar atriði. Ég var að spila cs á 1600 mhz, með Ti4200 með solid 100fps.