HP, Dell, Compaq og þessar “prebuilt” tölvur eru mjög fínar til síns brúks, s.s. skrifstofu vinnu og annað svona… fullorðins. Þær eru ekki málið fyrir þá sem vilja uppfæra tölvuna sína oft og skipta út hlutum. Windows Xp keyrir alveg ágætlega á 256mb Sdram, allavega á gömlu vélinni minni þó auðvitað sé alltaf hægt að fara hraðar þá fannst mér ekkert að load tímunum á word eða öðru. Ég er ekki alveg sammála með því að 2800xp sé sambærilegur 2Ghz P4, enda er pointið með þessu systemi að 2800xp...