Það sem við erum aðallega að gagnrýna við þessa dóma hjá þér, er það að þú ferð fögrum orðum um viðkomandi lag og síðan er bara ekki lokaeinkunin í samræmi við fyrri orð. “Sigu r Rós - Svefn Genglar: Mjög gott lag sem ég hef hlustað of mikið á, fæ alltaf partinn sem hann syngur ”tchoooOOO“ á heilann. Þetta er nokkuð rólegt lag, held að það fjalli um fæðingu, eða kynlíf? Mæli með að fólk hlusti á allt lagið. Einkun: 6/10, gerast varla betri” - Gunni1 Sko er lög gerast varla betri, er þá 6,0...