Það er nú samt mikill árangur í sjálfu sér að vera í byrjunarliði Chelsea í 50% af leikjunum, þessum svakalega leikmannahóp. Og að skora eitt mark á þessu tímabili setur ekki það mikið strik í reikninginn, búinn að vera á miðjunni mestan hlusta þessa tímabils. Veit hins vegar ekki mikið hver átti skilið að fá þessa viðurkenningu, Guðjón Valur kom sterklega til greina. En það er samt vitað mál að Eiður stendur rosalega framarlega í fótboltanum á heimsvísu.