Ég er alltaf eitthvað að fikta við pasta :P Um daginn sauð ég fullann meðalstórann pott af pasta skrúfum, var með fullann bakka af kalkúna strimlum, 2 bréf af beikon, og 1 bréf af léttreyktri skinku. Á meðan pastað var að sjóða steikti ég beikonið, skinkuna og kalkúnastrimlana á pönnu og bætti því svo öllu saman við soðna pastað og hrærði því vel saman við. Eldaði svo róspiparsósu(í bréfi) 2 bréf, bætti reyndar kjúklinga tening útí sósuna og síjaði kornin frá þar sem ég fíla ekki kornin. Svo...