Heil og sæl, ég var eitthvað svona fyrir forvitnissakir að skoða yfir reglugerð hjá dagmæðrum, hjá sumum er talað um t.d: - EKKI KOMA MEÐ VEIKT BARN Í GÆSLU, VEIKT BARN TELST EF BARNIÐ GETUR EKKI TEKIÐ ÞÁTT Í DAGLEGUM VENJUM HJÁ DAGMÓÐUR VEGNA VANLÍÐAN EÐA VEIKLEIKA. Barn getur verið veikt þó hitalaust sé. S.s eins og ég skil þetta þá t.d eins og með astma veik börn, biður þessi dagmóðir ekki um að börnin komi ef um veikleika sé að ræða, vitaskuld er astmi veikleiki sem leggst á öndunarfæri...