garðurinn er samt í eigu fólksins og sama þótt að eigandinn sé ekkert í garðinum þá ræður hann alveg hvort að fólk labbi í garðinum hjá honum, ég meina ekki myndir þú vilja að það kæmi bara einhver í sumarbústaðinn þinn án leyfis þótt þú værir ekki mikið í honum, er það nokkuð?