“Seg mér eitt félagi. Hvað er það við núverandi aðstæður sem gerir það ómögulegt að öll lönd losi sig við Atómvopnin sín? Ég sé einungis eitt þriggja stafa orð -BNA-.” Nei, lönd eins og Kína, Rússland og Bandaríkin fengjust aldrei til að losa sig við sín kjarnorkuvopn af einni MJÖG skiljanlegri ástæðu, þau gætu aldrei verið viss um að hin myndu standa við sinn part samningsins, og ef USA eru þeir einu sem þú getur kennt um tilvist kjarnorkuvopna í heiminum, hugsaðu þá út í að lönd eins og...