ég er ekkert að fara að rífast um þetta hér, en hins vegar er ekki bara verið að redda nokkrum vinnum, það er einfaldlega verið að bjarga svæðinu, ef að flreiri flytja þangað til að vinna í álverinu, þá skapast ákveðin keðjuverkun sem krefst fleiri þjónustustarfa og býður upp á meiri möguleika fyrir t.d. fólk sem hefur áhuga á því að opna sinn eiginn buisness á svæðinu, t.d. bara sjoppu eða pizzastað þannig að þessi “nokkur” störf í álverinu vega svoldið meira, Auðvitað skaðar þetta...