Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Now playing...

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
trew…

Re: Now playing...

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hvað er að Toto?

Re: Now playing...

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hehehe ég var í svíþjóð í sumar og ég var MJÖG lengi að losna við þetta lag úr heilanum

Re: Now playing...

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
það er svo steikt eitthvað ^^

Re: Now playing...

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
good one ;D

Re: Rome Total war

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
flott screen

Re: FIFA 07 Exclusive fyrir XBOX 360 ????

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ef þetta er satt þa er ég bara nokkuð ánægður með EA sem ég hef ekkert verið sérstaklega, seinustu ár(ekki sáttur hvernig þeir fóru með Battlefield)

Re: Kokkurinn

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ertu frá Akureyri?

Re: Trú og/eða pólitík..!!

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
æjj þá eigum við því miður ekki saman :'( …djók

Re: Fyrstu 3 kaflarnir um Ný-Nazista er að finna....

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
engin gömul eða ný íslenska, sama h*lvítis tungumálið, bara aðeins öðruvísi stafsetning

Re: Bismarck - Stolt þjóðverja.

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það er staðreynd að karlmenn eru sterkari en konur, ekkert samkynhneigt að segja það ^^

Re: Ég er á móti Kárahnjúkum!!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Staðreyndin er bara sú að ef að þetta álver hefði ekki verið byggt hér hefði það verið gert annars staðar í heiminum og þá mjög líklega með miklu óumhverfisvænni orku. Svo þetta með að gera staðinn að túristasvæði, það er ekki svo slæm hugmynd nema ef við ætlum að sjá virkilega góðan straum þá þarf að eyða virkilega miklum peningum í þetta, og það er minni trygging í því og mun áhættusamari buisness en hins vegar er hægt að auka ferðaþjónustu þarna jafnt og þétt eftir að álverið verður...

Re: Ég er á móti Kárahnjúkum!!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég er ekkert að fara að rífast um þetta hér, en hins vegar er ekki bara verið að redda nokkrum vinnum, það er einfaldlega verið að bjarga svæðinu, ef að flreiri flytja þangað til að vinna í álverinu, þá skapast ákveðin keðjuverkun sem krefst fleiri þjónustustarfa og býður upp á meiri möguleika fyrir t.d. fólk sem hefur áhuga á því að opna sinn eiginn buisness á svæðinu, t.d. bara sjoppu eða pizzastað þannig að þessi “nokkur” störf í álverinu vega svoldið meira, Auðvitað skaðar þetta...

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hmm gæti það aldrei, ég myndi deyja úr innilokunarkennd, sérstaklega þar sem það er ENGIN leið út :/(kannski fyrir James Bond en ekki fyrir mig:( )

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég veit það ekki, sjórinn heillar mig, en er um leið óendanlega scary, þótt ég hafi nánast yfirunnið mína hræðslu núna

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hvað?

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ahh been there, ég var svo drullu vatnshræddur þegar ég var lítill, en mér tókst sem betur fer að yfirvinna hræðsluna, þótt e´g sé ennþá pínu hræddur við sjóinn

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það eru mjög margir hræddir við vatn, ég sjálfur var mjög vatnshræddur þegar ég var yngri

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hmm avatarinn minn er svona eiginlega kominn frá því að ég er hræddur við trúða, alveg eins og Batman var t.d. hræddur við leðurblöku

Re: ég og mín ástarmál..

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
æjj takk :*

Re: Trúðar og hræðslur almennt

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
kommon why ?

Re: ég og mín ástarmál..

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hmm verð að lesa betur :S

Re: Fyrstu 3 kaflarnir um Ný-Nazista er að finna....

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nasisti, ekki Nazisti

Re: Ég er á móti Kárahnjúkum!!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
só ekkert sem bannar honum að gera það

Re: Ég er á móti Kárahnjúkum!!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
sættu þig við það, rökin með stíflunni eru miklu sterkari, svo eru allir á austurlandi fylgjandi þessu, nema fólk í fastri vinnu hjá ríkinu, t.d. kennarar, (hef þetta eftir fólki sem býr á svæðinu)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok