Fáránlegt að líkja þess við Oz og 24, 24 er svona meira raw spenna sem getur orðið þreytt til lengdar, Oz eru brutal fangelsisþættir sem fjalla um lífið í fangelsi, ekkert sem þessi þáttur á sameiginlegt með þeim fyrir utan að vera spennuþáttur(24, sem er sérstakt þar sem hann byggir upp spennuna á allt annan hátt) og fyrsta sérían gerist í fangelsi. Prison break hefur aftur á móti miklu meira grípandi spennu og heldur en 24 þótt að 24 séu mjög góðir þættir. Svo vill ég bara benda á að 1x21...