ég er reyndar sammála þér þar, málið er það þarf að fá eitthvað til þess að fá þessa fávita til að hætta þessu, ég er ekki að segja að það eigi að setja þennan búnað í bílana, ég villi frekar að refsingar og sektir verði hertar heldur en að skerða frelsi hjá þeim sem eru almennt löghlíðni