að Melkor hafi verið settur í fangavist strax eftir að hann felldi lampana, tókst ekkert fram það tímabil þegar hann ríkti einn yfir Miðgarði á meða hinir Valarnir voru í Aman og þegar álfarnir komu við sögu þá byrjaði hann á því að nota þá til þess að mynda orkana, og svo þegar Valarnir réðust á hann til þess að vernda Álfana.