vá er fólk að taka trúarbrögð aðeins of alvarlega. Trú er bara skáldskapur sem gáfaðir einstaklingar fyrr á tímum byrjuðu til þess að bæta upp fyrir fáfræði mannsins og gefa þeim góðar lífsreglur… Þetta hafa síðan valdagráðugir einstaklingar nýtt sér til þess að kúga almenning… T.d. kaþólska kirkjan á miðöldum.