Já en þú færð ekki nærrum því allt úr reynslu. Ég ætla að nefna 2 af mikilvægustu starfsgreinunum í samfélaginu. Dæmi 1. Læknir, læknar geta ekki VERÐA að fá nám til þess að teljast hæfir í sína vinnu. Enda erum við að tala um gífurlega flókna og erfiða vinnu og svo bætast oft við hundleiðinlegir sjúklingar sem gera starfið enn erfiðara. En þeir þurfa nám og mjög mikið nám til þess að geta verið hæfir. Engin reynsla þar á ferð kallinn minn. Og svona til þess að bæta því við það sem þú segir...