meira að segja harðkapítalískustu lönd heimsins hafa samt skatt… vegna þess að ef að allt væri einkarekið og engin ríkisafskipti þá væri vissulega ýmsar neisluvörur mun ódýrari EN…. öll menntun væri mjög dýr… fólk sem er lítið menntað og fátækt myndi verða svo illa úti að börn þeirra, já fólk mun eignast börn þótt þau eigi ekki efni á þeim, munu lenda í sama ástandi og foreldrarnir, og þá erum við komnir með svipaða mynd af því hvernig þetta er í Bandaríkjunum. Ég hef oft séð þig skrifa um...