sure hvalveiðar eru siðlausar… það er líka siðlaust að veiða fisk, það er líka siðlaust að taka alla þessa bílfarma af lömbum og drepa þau með rafstuði, það er líka að siðlaust að týna ávextina af trjánum. Það er lélegt að koma með rök fyrir að eitthvað sé slæmt á siðferðislegum grundvelli. Og já það er virkilega lélegt að eyða svona miklu púðri í eitthvað sem skiptir svo litlu máli, ætti frekar eyða meiri pening og tíma í baráttuna gegn alnæmi, krabbameini, dauðarefsingum, óstöðuleikanum...