Ég vill bara benda þér á að ástæðan fyrir því að þetta taki langan tíma er að þetta eru mjög, mjög dýrar björgunar aðgerðir og til að fá það mikinn pening, þá þarf það að fara í gegnum þingið og það tekur bara einfaldlega tíma. Og þetta með að hann hafi verið að lesa bók á hvolfi er bull og áróður frá Michel Moore. Já og ég sé enga ástæðu fyrir því að það ætti að taka einhvern fram yfir annan í björgunar aðgerðunum. Hermennirnir eru þarna til að sinna björgunar aðgerðum og til að fá fólkið...