Ó nei þú ert að brjóta lög, :) PEGI tölvuleikjamerkingar SMÁÍS (Samtök Myndrétthafa á Íslandi), sem hefur m.a. hagsmuni tölvuleikjarétthafa hér á landi á sinni könnu, hefur gert samning við ISFE (Interactive Software Federation Europe) um aðild að Pan European Game Information System (PEGI). PEGI er nýtt samevrópskt aldursflokkunarkerfi fyrir gagnvirka leiki. Kerfinu er ætlað að tryggja að ólögráða börn fari ekki í leiki sem eru ekki við hæfi þeirra aldurshóps. Kerfið nýtur stuðnings allra...