það getur líka verið að Já þetta hafi verið svona fyrirfram ákveðið. ég meina Dumbledore var orðinn gamall og ekki langt í dauðan hvort sem er og eins getur verið að hann hafi sagt við Snape að stund sem þessi myndi renna upp þá ætti hann að láta vaða bæði til að bjarga sjálfum sér og líka til að geta haldið áfram að leika tveim skjöldum fyrir Regluna. ein og þegar Dumbeldore nefnir Snape á nafn og nokkrum andartökum síðar segir hann “Severus…Please…” og þá drepur hann hann. það gæti verið...