Segjum að auga fyrir auga, tönn fyrir tönn regluna gildir hér. Ef X skyldi lemja Y án þess að vera með ástæðu til þess, væri þá réttlætt að Y lamdi X tilbaka. Ok það höfum við á hreinu. EN.. nú veit ég ekki hvernig ég á að orða það.. Væri það nóg? Þegar Y lemur X tilbaka, þá er aftur komið “jafnvægi” sem var áður en X lamdi Y! En Y hafði ástæðu til að lemja X, þannig að þyrfti hann ekki að lemja hann tvisvar sinnum til að þetta jafnvægi mundi koma aftur? Mér finnst það… Útaf því að hann á...