Ég er hér eiginlega bara að endurtaka margar spurningar og pælingar um alheiminn, uppruna þess, og raunveruleikann. Þið eruð eflaust búin að hugsa um þetta margoft, en ég ætla samt að skrifa niður nokkrar hugsanir sem ég hef pælt í sjálfur. Alheimurinn myndaðist við Big Bang. Og kannski hefur verið mörg Big Bang á undan því sem við þekkjum núna. En síðan er það spurningin. Eitthvað sem er til, getur ekki hafa verið til endalaust, það hlýtur að hafa verið búið til, breyst, eða bara orðið....