Picky? Ég lít á alla gagnrýni þína þannig afþví að þú orðar þetta oft á svo leiðinlegann hátt, mér er allveg sama ef þér finnst myndirnar mínar ekki flottar, en þegar ég sé þig segja að mitt sé óvandað á meðan allt hitt hérna er að þínu mati æðislega vel gert og þannig… Núnú, er ekki svo svakallega mikilvægt að skyggja allt? En ég bíð spenntur, einsog ég sagði áðan.