Ég er eiginlega nýbyrjaður… Byrjaði í haust, en ég er alltof latur og alltof upptekin af öðru… Reyndar teiknaði ég ekki lítið þegar ég var lítill, en ég hefði samt átt að fara í yðjuþjálfun, ég kann ekki að nota puttana rétt eða eitthvað… Ég er nýbúinn að læra að nota hnífapör almennilega! En já… þetta fór aðeins útúr umræðuefninu hjá mér…