Mmmm, já… Ég veit allveg örugglega mun meira en þú, og hví ætti ég að færa mig yfir í popptónlist? Þetta svar hjá þér var eins fáránlegt og hægt var, og svo þekkja ekki allir þetta lag, það eru bara einhverjir aðdáendur hans einsog þú sem halda að allir þekkji þetta.