Ehh, ég hlusta ekki á útvarp, og ég hlusta ekki á fm957 tónlist, ég hlusta á hljómsveitir einsog Devo, Madness, Smiths, Police, Clash og þannig, sem er allt annað en mainstream… Þú gætir ekki móðgað mig meira, og þú segjir þetta einsog þú sért með svo frábærann smekk!