Já okey, en þetta með listasýninguna, það var bara til að sýna eina ástæðu fyrir því afhverju mér finnst tölvugerðar myndir fáránlegar, það er ekki hægt að halda alvöru sýningu með alvöru verkunum, og það er ekki heldur hægt að selja verkin nema þá á plakati…