Hvernig í andskotanum þykist þú vita hvað hann/hún laggði mikla vinnu í þetta? Þetta er klessa, allveg einsog fyrstu málverkin mín, ekkert skipulögð… Sjáðu bara hvernig Pollock vinnur, þvílíkt góð vinnubrögð hjá honum! Frábært hvernig hann lætur málninguna bókstaflega detta á málverkið sem liggur á gólfinu! Ég bara stórlega efast um að einhver sem gerir abstrakt myndir sé að skissa hlutina eitthvað þvílíkt… Og ég sagði ekkert um að það sé ljótt afþví að þetta er ekki “fígúratíft”, mér finnst...