Minn uppáhalds listamaður er án efa Erró, ástæðan fyrir því að ég byrjaði að mála! Síðan kemur Roy Lichtenstein… En ég get alls ekki valið uppáhalds málverk … Kanski “Jimmy Carter” sem Erró gerði 1980, 200x300 cm… Þyrfti kanski að skanna póstkortið sem ég á með því málverki á og senda það inn! Bætt við 29. maí 2007 - 23:20 Uppáhalds stefnan mín er pop-art og súrrealísmi, gleymdi líka að nefna Dalí!
Hmmmm, tómatsósa og ostur! Síðan Rioja skinka, gular baunir, sólþurrkaðir tómatar, ólívur, carceofini (kann ekki að skrifa það), stundum laukur… Bætt við 29. maí 2007 - 17:32 Geri alltaf sjálfur, heimapítsur ftw!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..