Finnst bollinn fínn einsog hann er, svo finnst mér allt í lagi að hann sé “skakkur”, en ég viðurkenni það að ég var ekki að vanda mig við hann… Enda þarf ég þess ekkert! En já, þetta með andlitið… Ég ætlaði að reyna það, en ég kann það bara ekkert… Þannig að ég gafst upp á því á endanum… Þessvegna lítur þetta dálítið skringilega út!