Jæja, ég ætla nú að skella inn grein af uppáhalds jazz plötunni minni, Sorcerer eftir Miles Davis! Allveg rosallega skemmtileg, rétt áður en hann byrjaði í fusion-inum, platan var gefin út 1967. Þetta er semsagt mjög svipað fyrstu fusion plötunum, nema það að það eru engin rafmagnshljóðfæri í plötunni, reyndar eru svo sum lög sem eru bara venjulegur jazz, en samt heyrir maður að þetta er rétt áður en fusion-ið kom. Jæja, fyrsta lagið heitir Prince of darkness, sem er bara 100% jazz og frekar...