Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Otcho
Otcho Notandi síðan fyrir 18 árum, 11 mánuðum 2.278 stig
I eat MCs like captain crunch

Shitt marr... (40 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er rigning úti, og á morgun þarf ég að labba í skólann! Þannig að ég mun örugglega blotna um fæturnar… Djöfull sökkar lífið

FUCK!!! (102 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það var grænmeti í matinn!!!!

Sýningin mín byrjar á morgun!! (23 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Endillega mætið! Þetta er í Fígúru, Skólavörðustignum, við hliðiná Babalú.

- (3 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er bara partur úr málverki eftir mig, endillega mætið.

Hvar...? (13 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Okey, ég er búinn að láta mig duga að fá mér allt á bókasafninu, en þetta stoppar allt í miðri sögunni einhvernveginn… Þannig að ég var að spá, þið sem lesið allveg rosallega mikið af manga, hvar fáiði það? Kaupið þið það allt eða? Hvar fáiði þetta allt?!?!?!?! Er kanski hægt að leigja manga einhversstaðar? Bætt við 9. ágúst 2007 - 17:22 Einsog einhversskonar vídeóleiga?

Lucas Vidana (0 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sá viðtal við hann á “Our art site dot com” og fannst þetta allveg svakallega flott! Enda er ég mikið fyrir pop art… Þið getið séð meira hér: http://www.ourartsite.com/interview/vidana.php Og hér: http://www.vidanapopart.com/

Justice! (16 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Franska rafdúóið Justice sem var að gefa út sína fyrstu plötu, “†”. [youtube]http://youtube.com/watch?v=fo_QVq2lGMs

Trivia! (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hver er myndin? Allavega, þá finnst mér þessi mynd vera ein sú allra fyndnasta sem ég hef séð! Mæli með því að allir fylgist með hér til að sjá hvað nafnið á myndinni er þannig að þið getið tekið hana á vídeóleigunni bráðum! En þá verðiði líka að horfa á þetta á frönsku, með enskum texta… Þetta er ekki það sama með ensku tali… En já, hver er myndin?

Hvernig set ég samples inní frooty loop? (5 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hjálp! Langar að kunna það! Hvernig set ég sample inní frooty loop?!?! Bætt við 23. júní 2007 - 23:30 Og svo annað, hvernig tengir maður tölvu í mixer?

Jæja, hvernig fannst ykkur á Air? (28 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sjálfum fannst mér þetta rosallega góðir tónleikar, soundið var frábært og fínasta show! Fannst upphitunin hinsvegar ööömurleg… Bara Björk wannabe… Að mínu mati! Svakallega vorum við líka dugleg að fá þá til að spila meira (man ekki hvað maður segjir venjulega…) OOOG það besta var líka að ég var allveg fremst! Mega tónleikar, 3 og hálfar stjörnur af fimm.

Pasquarello (45 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Málverk eftir listamanninn Pasquarello, fann hann á myspace eftir að kíkja á www.ourartsite.com þarsem að ég sá listahópinn Art Dorks (Listahópur?) og kíkti á myspace-ið þeirra, og þar sá ég síðuna hans… Hann er hinsvegar ekki í þessum “listahópi”. En já, alltaf gaman að kíkja á myspace… http://www.myspace.com/mpasquarello Meira með honum, frábær listamaður! (Finnst reyndar málverkin hans misskemmtileg, en þetta sem ég senti fannst mér frábært!) Es. Ætti ég að senda inn eitthvað með óþekktum...

Man ekki hvað þetta heitir, en þetta er lélegt... (5 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 5 mánuðum
TOTORO!

Step-on can with leg - Roy Lichtenstein (8 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Uppáhalds málverkið mitt eftir hann, reyndar eru þetta tvö málverk… En samt… Hann málaði þetta árið 1961. http://www.image-duplicator.com/main.php Getið skoðað meira þarna!

Hmm... (59 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jæja, ég ákvað að gera tilbreytingu og mála manga, og mér fannst það takast ansi vel! Reyndar bara ein manga persóna hérna… En samt! Oh well, það koma núna örugglega einhver svör þarsem er sagt að þetta eigi heima á myndlist, en ég vildi bara að senda þetta inn að einhverjum ástæðum! Kommentið.

Er að leita að manga fyrir mig... (6 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er að leita að manga-i sem ég mundi hafa áhuga á, eitthvað annað en einhverjar hetjur! Eitthvað svona einsog Case closed og þannig, eða bara um einhvern raðmorðingja! Það er alvöru! Eitthvað svona með morð og þannig… EÐA grín-manga eitthvað, endillega hjálpið mér með þetta! Takk.

Cassius (2 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Svakallega skemmtilegt franskt dúó, þeir spila “French house”. Ég mundi setja inn myndbönd hingað, en youtube virkar ekki hjá mér í augnablikinu… Tékkið á þeim, þeir eru allveg svakallega skemmtilegir!

Sur la Terrasse (Fes) - Erró (19 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
89 x 98 cm, stendur ekki hvenær þetta var gert, en þetta er örugglega gert í kringum 1975. En já, þetta er eitt af mörgum póstkortum sem ég er með uppá vegg! Og eitt uppáhalds verk mitt eftir þennan snilling.

Telex (1 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ein uppáhalds electronic hljómsveitin mín, hrikallega skemmtileg hljómsveit! Þeir tóku þátt í Eurovision árið 1980 en komust ekkert sérstaklega langt… Ég ætla að setja nokkur myndbönd hingað! Moscow Discow [youtube]http://youtube.com/watch?v=DFWdobNIcPQ Twist a St. Tropez [youtube]http://youtube.com/watch?v=J49XpGTHExk Eurovision (lagið heitir það bara…) [youtube]http://youtube.com/watch?v=6USa0zUMmqI Vonandi líkaði ykkur vel við þetta!

Mhm... (34 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Kommenta takk, ekki segja “asnalegur texti” samt, ég veit að þetta er asnalegur texti, hann átti líka að vera asnalegur, okey? Endillega kommentið… Og ég ætla að biðjast afsökunar á því að ég hef verið að rakka fólk niður í kommentunum mínum, ég sjálfur vil ekki að fólk sé að því á mínum myndum, þannig að ég ætla að “gera það sem ég vil að aðrir gera fyrir mig”! Ehehe…

Stærðfræðispurning... (16 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ef dæmi er til dæmis einsog 2x sinnum 5x í öðru, hvað er þá svarið? Hvernig á ég að reikna það? HJÁLP!!! Bætt við 29. maí 2007 - 18:04 Það má eyða þessum kork, það er búið að koma með svarið! Takk allir þrír!

Dragonball (23 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvar get ég fengið Dragonball (skiptir ekki máli hvort það sé Z eða GT eða bara venjulegt) á dvd með þýsku tali? Ég var að horfa á nokkra þætti á youtube, og ég fékk þvílíka nostalgíu! Þetta verður að vera á þýsku afþví að ég man eftir þessu á þýsku, ef það er ekki á þýsku þá get ég ekki horft á það… Get ég fengið þetta á leigu einhversstaðar? Get ég keypt þetta einhversstaðar? Hjálp!! Bætt við 26. maí 2007 - 23:51 Og ég ætla líka að spyrja um hvar ég get fengið Detective Conan! Djöfull var...

The New traditionalists! Aka DEVO! (1 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
They are the best!

Oh no! It's DEVO!!! (21 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Besta hljómsveit EVER!! [youtube]http://youtube.com/watch?v=zE1KfORCHR8

Allveg svakallega létt trivia... (7 álit)

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hver er maðurinn?

Illustration... (6 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað það er? Er búinn að sjá þetta á nokkrum myspace síðum, en ég veit ekki hvað þetta þýðir… Kv. Devo…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok