Mig grunaði nú alveg að þú vissir þýðingu þess, en það gera ekki allir. Og til að svara spurningunni þá það er alveg möguleiki, hef nokkrum sinnum lent í því að vera nálægt því. Fyrsta skiptið við fæðingu, svo við þriggja mánaða aldur, minnir mig, svo hafa víst komið önnur skipti, misnálægt því, að sjálfsögðu. En ég þrauka enn, og ætla mér að halda því áfram eins vel og ég get eins lengi og ég get.