Það er bara staðreynd að samfélagið í dag byggist á yfirborðskennd. Allt snýst um efnislega hamingju og útlit. Fegurð er hins vegar eitthvað sem ekki hægt er að flokka til hlýtar, það felst fegurð í öllu og öllum. Það sem einum finnst fallegt, finnst öðrum ljótt. Það er ekki hægt að ákvarða fegurð. En ég efa að fegurðarsamkeppnir verði einhverntímann lagðar niður, við viljum flest sjá fallegt fólk og bera okkur saman við það og vega og meta, til að hafa þá viðmið? tja, ég veit ekki.....