Heimspekingurinn Robert Noizick kom með kenningu um “lágríki” sitt, hver manneskja hvefur ófrávíkjanleg réttindi til eigna sinna og rétt til að ákvarða sitt eigið líf. Og verkefni ríkisins er eingöngu það að tryggja þessi réttindi einstaklingsins. Og þar sem réttur okkar til eigna er ófrávíkjanlegur, þá má ekki reka skóla, og sjúkrahús og fleiri stofnanir, því það myndi krefjast skattheimtu, sem er þá hreinn og beinn stuldur á eignum einstaklingsins. Hmm..kannski er þetta smá útúrdúr hjá...